top of page

Fjárfestingartækifæri

Við leitum að kaupendum fyrir eftirfarandi fyrirtæki/rekstur. Listinn er ekki tæmandi þar sem oft er unnið með trúnað í sölumeðferð. Nánari upplýsingar um þessi fyrirtæki, sem og önnur sem ekki eru birt opinberlega, fást með fyrirspurn á unnar@thorsteinssynir.is

Óhefðbundin gisting á Vesturlandi

Í uppbyggingu er óhefðbundin gisting á mjög efnilegu og vaxandi ferðamannasvæði. Fyrir liggur rekstrarleyfi fyrir allt að 60 herbergi og á staðnum er þegar til staðar matsalur og fullbúið atvinnueldhús ásamt fleiri aðstöðuþáttum sem skapa sterkan grunn fyrir áframhaldandi þróun og vöxt.

Ferðaþjónusta í Lúxus ferðamennsku og hvataferðum.

DMC-fyrirtæki með mikla vaxtarmöguleika. Félagið býr yfir sterkum tengslum og einstökum samstarfssamningum við erlendar ferðaskrifstofur og alþjóðleg samtök, sem veita því forskot á starfsemi á Íslandi.

Hótel á Suðurlandi

Vel staðsett hótel á Suðurlandi sem býður upp á spennandi tækifæri fyrir nýjan eiganda. 

Þitt fyrirtæki hér?

Sendu mér stutta lýsingu á fyrirtækinu sem þú vilt selja og ég hjálpa þér að koma því í sölu.

© 2025  Thorsteinssynir ehf

bottom of page